ÁtVR - Félagsmerki

Velkomin á heimasíðu Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu.

Strik til aðgreiningar

Syngjandi fugl

Sönghópur ÁtVR býður á OPNA SÖNGÆFINGU,
fimmtudaginn 24. sept. kl. 20:00 í Kiwanishúsinu í Kópavogi,
Smiðjuvegi 13a.

Hvetjum alla Eyjamenn til að mæta, hitta gamla og nýja félaga og syngja nokkur lög í skemmtilegum félagsskap.

Allir velkomnir.


strik
Þær þráðinn spunnu - Gunnhildur Hrólfsdóttir

Bókin um konurnar í Eyjum, Þær þráðinn spunnu
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur er komin úr prentun.
strik


Sjónvarpað frá Spurningakeppni átthagafélaganna 2015

Nú eru þættirnir sem sjónvarpstöðin ÍNN sýndi frá Spurningakeppni átthagafélaganna 2015, komnir á netið.


Strik til aðgreiningar

Lið ÁtVR sigraði Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Sigurlið ÁtVR í Spurningakeppni átthagafélaganna 2015


Sigurliðið skipa f.v. Gunnar Geir GunnarssonOddgeir Eysteinsson og Linda Kristín Ragnarsdóttir.

Keppnin var æsispennandi til síðustu spurningar, þar sem okkar lið bar sigur úr býtum.ÁtVR þakkar keppendum fyrir þeirra mikla framlag og óskar þeim og öllum félagsmönnum til hamingju með þennan glæsilega árangur.


Keppnin er sýnd á ÍNN næstu mánudagskvöld kl. 20:30
Aðgreiningar strik

Þær þráðinn spunnu - Tilboð

Á aðalfundi ÁtVR 22. mars hélt Gunnhildur Hrólfsdóttir ákaflega áhugavert erindi; Þær þráðinn spunnu - Konur í Vestmannaeyjum 1835 - 1980.  
Vakti erindið almenna hrifningu fundargesta enda bæði fróðlegt og skemmtilegt. Margir lýstu áhuga sínum að eignast bókina þegar hún kæmi út. Nú gefst tækifærið því Gunnhildur býður félagsmönnum og öðrum er áhuga hafa að kaupa bókina í forsölu.

Nánar hér... Þær þráðinn spunnu - Tilboð

.

..

Heimaey 1935

Mynd fengin að "láni" frá Facebook hópnum Heimaklettur.


strik til aðgreiningar

Í æsku minnar spor

Í æsku minnar spor - Sönghópur ÁtVR

geisladiskurinn sem félagar í sönghóp ÁtVR gáfu út haustið 2009 með 15 völdum lögum úr tónlistarkistu Eyjanna er enn fáanlegur hjá Hafsteini, fyrrverandi söngstjóra, netfang: hafgud@simnet.is eða sími: 8613205.
Diskurinn
hefur hlotið mikið lof og frábæra dóma, þar eru flutt mörg minna þekkt lög sem ekki hafa verið gefin út á geisladiski áður.      ATH. aðeins er um fá eintök að ræða.
 

_____________________

Skemmtilegt myndefni frá Þjóðhátíð 2014 
strik

Myndir frá vel heppnuðu
 20 ára afmælishófi ÁtVR:


  Albúm nr. 1    og    Albúm nr. 2

20 ára afmælishóf ÁtVR

ÁtVR 20 ára afmæli


strik til aðgreiningar


Vilt þú gerast félagi í ÁtVR,


átthagafélagi Vestmannaeyinga á 

Reykjavíkursvæðinu? 

Félagar geta þeir orðið sem fæddir eru í Vestmannaeyjum,

eða hafa átt þar búsetu um nokkurt skeið, makar og börn.

Ef þú vilt gerast félagi í ÁtVR eða breyta upplýsingum í félagatali:

SMELLTU HÉR!

 
ATH:
Upplýsingar í félagatali eru trúnaðarmál, einungis notaðar vegna starfsemi ÁtVR. 
ALDREI afhentar þriðja aðila.


Þjóðhátíð 1944

Tengill á skemmtilegt mynd­skeið á Youtube sem sýnir

m.a. frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja, í 

síð­ari heims­styrj­öld­inni, sumarið 1944. 
_____________


 FLEIRI TENGLAR! 

Eldfell

Höfum bætt við fleiri 
 tenglum
á efni sem tengist 
eldgosinu í 
Heimaey 1973


__________________

 

ÁtVR er á Facebook - Smelltu hér

  

  _________________________________________ 


  

 

 

 

 

 

 

eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 209
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 383040
Samtals gestir: 86706
Tölur uppfærðar: 13.10.2015 11:50:57