ÁtVR - Félagsmerki

Velkomin á heimasíðu Átthagafélags Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu.

strik til aðgreiningar

Myndir frá vel heppnuðu
 20 ára afmælishófi ÁtVR
komnar:

  
Albúm nr. 1    og    Albúm nr. 2

20 ára afmælishóf ÁtVR

ÁtVR 20 ára afmæli


strik til aðgreiningar


Vilt þú gerast félagi í ÁtVR,


átthagafélagi Vestmannaeyinga á 

Reykjavíkursvæðinu? 

Félagar geta þeir orðið sem fæddir eru í Vestmannaeyjum,

eða hafa átt þar búsetu um nokkurt skeið, makar og börn.

Ef þú vilt gerast félagi í ÁtVR eða breyta upplýsingum ífélagatali:

SMELLTU HÉR!

 
ATH:
Upplýsingar í félagatali eru trúnaðarmál, einungis notaðar vegna starfsemi ÁtVR. 
ALDREI afhentar þriðja aðila.

Til Eyja 
 

Edda Andrésdóttir


Eyjakonan Edda Andrésdóttir, hefur skrifað minningabók um veru sína í Eyjum þar sem hún dvaldi sem barn á sumrin hjá ömmu sinni og móðurfjölskyldu. 
 
Á bókakápu segir:
,,Fjörutíu árum eftir að jörðin rifnaði á Heimaey, nánast við bæjardyrnar á Kirkjubæ, vitjar Edda Andrésdóttir liðinna tíma. Annars vegar þess þegar hún var þar stelpa á sumrin hjá ömmu sinni og móðurfólki. Hins vegar dvalarinnar þar þegar hún, nýorðin blaðamaður, fylgdist með fjölmörgum
húsum bernskunnar verða hrauni, ösku og eldi að bráð.


Lesa meira hér...

________________

Íþróttafélagið Þór 100 ára.


9. september sl. voru liðin 100 ár frá stofnun
Íþróttafélagsins Þórs. 

Í tilefni þessa merka áfanga hefur Sigurgeir Jónsson skráð söguna sem er komin út í 528 blaðsíðna bók.


Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum 100 ára

________________Áhugaverð bók eftir Eyjapeyann Ása Friðriks, 

sem lýsir vel mannlífi í Vestmannaeyjum.

Ási grási í Grænuhlíð

Sjá hér: Ási grási í Grænuhlið.

____________Tengill á skemmtilegt mynd­skeið á Youtube sem sýnir

m.a. frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja, í 

síð­ari heims­styrj­öld­inni, sumarið 1944. 
_____________


 FLEIRI TENGLAR! 

Eldfell

Höfum bætt við fleiri 
 tenglum
á efni sem tengist 
eldgosinu í 
Heimaey 1973


__________________

Í æsku minnar spor

Í æsku minnar spor - Sönghópur ÁtVR

geisladiskurinn sem félagar í sönghóp ÁtVR gáfu út haustið 2009 með 15 völdum lögum úrtónlistarkistu Vestmannaeyja og hefur hlotið mikið lof og frábæra dóma, er enn fáanlegur hjá Hafsteini, söngstjóra. 


hafgud@simnet.is
sími 8613205

Lesið meira um diskinn hér.

_____________________

 

ÁtVR er á Facebook - Smelltu hér

  

  _________________________________________ 


  

 

 

 

 

 

 

eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
eXTReMe Tracker
Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 94
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 252671
Samtals gestir: 72842
Tölur uppfærðar: 19.4.2014 19:58:36